Í Haustdreifum fjallar dr. Sigurbjörn Einarsson um margvísleg efni sem höfða jafnt til leikra og lærðra. Sigurður Skúlason les.