Uppbyggjandi bækur og fyrirlestrar

Hljóðbókahillan

Amen.is býður þér að kynnast uppbyggjandi og fræðandi trúarlegum bókmenntum og prédikunum á hljóðbók.

Uppbyggjandi bækur og fyrirlestrar

Hljóðbókahillan

Amen.is býður þér að kynnast uppbyggjandi og fræðandi trúarlegum bókmenntum og prédikunum á hljóðbók.

Ólafía Jóhannsdóttir

Frá myrkri til ljóss
Sjálfsævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur. Ólöf Rún Skúladóttir les.

Sigurbjörn Einarsson

Coram Deo
Coram Deo – fyrir augliti Guðs
Greinasafn gefið út í tilefni sjötugsafmælis dr.theol. Sigurbjörns Einarssonar.
Hans sem sendi mig
Hans sem sendi mig
Úr prédikunarsafninu Meðan hans náð.
Haustdreifar
Hér fjallar dr. Sigurbjörn Einarsson um margvísleg efni sem höfða jafnt til leikra og lærðra. Sigurður Skúlason les.

Bo Giertz

Í grýtta jörð
Í grýtta jörð
Skáldsaga eftir Bo Giertz í þýðingu Sigurbjörns Einarssonar. Kristján Franklin Magnuss les.

Jón Vídalín

Úr Vídalínspostillu
Prédikun úr Vídalínspostillu eftir Jón Vídalín, fyrir 25. sunnudag eftir Trinitatis. Kristján Franklin Magnuss les.

Jón Helgason

Þorstinn eftir Guði prédikun
Þorstinn eftir Guði
Prédikun eftir Jón Helgason, úr prédikunarsafninu „Kristur vort líf“.