Tíðasöngur að Hallgrímskirkju í Saurbæ

Tíðasöngur er guðsþjónustuform þar sem textar Biblíunnar eru sungnir og íhugaðir í bæn og lofgjörð til Drottins.

Tíðasöngur að Hallgrímskirkju í Saurbæ

Tíðasöngur er guðsþjónustuform þar sem textar Biblíunnar eru sungnir og íhugaðir í bæn og lofgjörð til Drottins.

Morguntíð (Laudes)

Það sem hér er kallað morguntíð hefur sögulega borið heitið „óttusöngur“ og er réttilega sungin sem bænagjörð eldsnemma að morgni.

Miðmorguntíð (Prima)

Miðmorguntíð er sungin síðar að morgni, áður en gengið er til verkefna dagsins. Víða á Íslandi hefur hún verið sungin klukkan níu eða síðar.

Aftansöngur (Vesper)

Aftansöngur er sungin klukkan sex að kvöldi og því stundum kallaður kvöldsöngur eða kvöldbæn.

Náttsöngur (Completorium)

Náttsöngur er sunginn síðla kvölds og er síðasta bænagjörðin fyrir svefn.

Eldri
upptökur